Segir brotið á mannréttindum fatlaðs fólks

Kona sem þurfti að bíða í ár eftir NPA-þjónustu segir brotið á mannréttindum fatlaðs fólks, barna þeirra og fjölskyldu. Biðin bitnaði illa á manni hennar og dóttur og hún finnur til með þeim sem hafa þurft að bíða enn lengur.

1342
03:00

Vinsælt í flokknum Fréttir