Álfahátíð í Hellisgerði

Álfar skemmtu gestum og gangandi á sérstakri álfahátíð í Hellisgerði í Hafnarfirði í dag. Tilefnið er hundrað ára afmæli Hellisgerðis, sem er einn rótgrónasti viðverustaður bæjarins.

150
00:29

Vinsælt í flokknum Fréttir