Spaugstofan - Söngvakeppni Stjórnmálamanna

Frábært söng- og skemmtiatriði þar sem Spaugstofumenn setja á fót Söngvakeppni Stjórmálamanna. Ekki er minna lagt í sviðsmynd en í alvörukeppninni. Jón Gnarr tekur lagið Mokið meiri snjó og Jóhanna tekur sína útgáfu af laginu Mokið Einnig er kíkt á bakvið tjöldin einmitt þegar spennan er í hamarki. Úr Spaugstofunni á Stöð2.

26561
03:12

Vinsælt í flokknum Spaugstofan