Flughræðslan vó þungt í ákvörðun Sólveigar

Sólveig Lára Kjærnested verður ekki með á fyrsta heimsmeistaramóti íslensks kvennalandsliðs en hún ákvað að draga sig út úr hópnum af persónulegum ástæðum. Hans Steinar Bjarnason talaði við hana í kvöldfréttum Stöðar 2.

2492
01:44

Vinsælt í flokknum Handbolti