Dofri Snorrason: Gleymdi fagninu

„Þetta er ólýsanleg tilfinning. Það er bara þannig,“ sagði Dofri Snorrason hetja KR-inga. Dofri skoraði sigurmark KR-inga í 3-2 sigrinum á Fylki og tryggði þeim ÍSlandsmeistaratitilinn.

2681
01:39

Vinsælt í flokknum Fótbolti