Landnemarnir - Skallagrímur og Egill

Saga Skallagríms Kveldúlfssonar, landnámsmanns Borgarfjarðar, og sonar hans, Egils Skallagrímssonar, eins og hún birtist í Egilssögu, er einhver magnaðasta frásögn Íslendingasagna. Þeir feðgar eru viðfangsefni Landnemanna á Stöð 2 annaðkvöld, mánudagskvöld 7. mars klukkan 20.15.

4016
00:45

Vinsælt í flokknum Landnemarnir