Rúnar: Ég hef fína tilfinningu fyrir mínu liði
Rúnari Kristinssyni, þjálfara KR, tókst ekki að koma sínum mönnum í úrslitaleikinn í Lengjubikar karla í fótbolta í gær en KR tapaði þá 0-1 fyrir Fylki í undanúrslitaleik liðanna á Fylkisvellinum.
Rúnari Kristinssyni, þjálfara KR, tókst ekki að koma sínum mönnum í úrslitaleikinn í Lengjubikar karla í fótbolta í gær en KR tapaði þá 0-1 fyrir Fylki í undanúrslitaleik liðanna á Fylkisvellinum.