Guðjón: Auðvitað gerir læknirinn hrikaleg mistök

Aron Pálmarsson lék ekki með íslenska landsliðinu í tveimur síðustu leikjum liðsins á HM í Katar og Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, ræddi mál Arons í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport.

9120
02:21

Vinsælt í flokknum Landslið karla í handbolta