HM-kallinn Kalli hefur slegið í gegn í Svíþjóð

„Ég veit ekki alveg hvort ég sé búinn að slá í gegn en við erum allavega mætt á HM að styðja íslenska landsliðið, það er ekkert annað hægt að gera,“ segir Karl Brynjólfsson sem hefur slegið í gegn í stúkunni með einstökum danssporum á leikjum íslenska liðsins.

8716
01:59

Vinsælt í flokknum Landslið karla í handbolta