Jólastjarnan - Agla Bríet Einarsdóttir

Agla Bríet syngur fyrir Björgvin Halldórs og dómnefndina í Jólastjörnunni 2013. Mörg hundruð krakkar skráðu sig upphaflega til leiks á Vísi og nú standa einungis 10 eftir. Þau eiga það flest sameiginlegt að hafa sungið frá því þau muna eftir sér og nú er komið að stóru stundinni. Úrslitin verða síðan kynnt í Íslandi í dag 14. nóvember.

52569
03:39

Vinsælt í flokknum Jólastjarnan