Hobbitinn: Tortíming Smeygins

Tortíming Smeygins er annar hluti í þríleiknum um Hobbitann, sem byggður er á samnefndri skáldsögu J.R.R. Tolkien frá árinu 1937, og er hann eins konar formáli hinnar klassísku Hringadróttinssögu. Myndin verður frumsýnd hér á landi þann 26. desember og í helstu hlutverkum eru Martin Freeman, Ian McKellen, Orlando Bloom, Evangeline Lilly, Stephen Fry og Andy Serkis.

5359
02:02

Næst í spilun: Erlendar kvikmyndir

Vinsælt í flokknum Erlendar kvikmyndir