Rúta íslenska kvennalandsliðsins "strandaði"

Það er óhætt að segja að stelpurnar okkar hafi mætt með látum á hótelið sitt í Vrsac í hádeginu. Íslenska liðsrútan mætti á staðinn í mikilli lögreglufylgd en fjölmargir lögreglumenn komu þó ekki í veg fyrir að rútan hreinlega strandaði á planinu fyrir framan hótelið. Stelpurnar þurftu að bíða þolinmóðar inn í rútu á meðan bílstjórinn beitti öllum brögðum til þess að losa bílinn sem sat pikkfastur.

1580
01:21

Vinsælt í flokknum Handbolti