Þórunn Antonía - So High

Vísir frumsýnir hér nýjasta myndband Þórunnar Antoníu við lagið So High. Í því leika Þórunn og fyrirsætan Elmar Johnson ástfangið par í helgarferð í London. Myndbandið er gert af Narvi Creative, sem er skipað Ellen Loftsdóttur og Þorbirni Ingasyni. Einn reyndasti tökumaður landsins, Ágúst Jakobsson, skaut myndbandið. So High er af nýrri plötu Þórunnar, Star-Crossed.

27813
04:04

Vinsælt í flokknum Tónlist