Til greina komi að senda bandaríska herinn til Úkraínu

JD Vance, varaforseti Bandaríkjanna, segir til greina koma að senda bandaríska hermenn til Úkraínu. Þá muni Bandaríkin herða refsiaðgerðir og þvinganir gegn Rússlandi neiti Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, að semja um frið í Úkraínu og tryggja sjálfstæði landsins til lengri tíma.

101
00:39

Vinsælt í flokknum Fréttir