Kennarar boða verkföll

Félag leikskólakennara boðar til ótímabundinna verkfalla í öllum leikskólum Kópavogs. Tuttugu og tveir leikskólar eru í sveitarfélaginu og hefjast verkföll þann 3. mars. Eftir helgi hefjast atkvæðagreiðslur um ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Hafnarfjarðar og Fjarðarbyggðar.

251
04:05

Vinsælt í flokknum Fréttir