„Þessi jafna gengur ekki upp“

Söngkonan og aktivistinn Sólborg Guðbrandsdóttir fór af stað með þættina Fávitar á Stöð 2+ efnisveitunni fyrr á árinu og eru nú þegar sex þættir aðgengilegir. Í öðrum þættinum er fjallað um fullnægingar, unað í kynlífi og sjálfsfróun. Meðal annars var talað um þá staðreynd að stelpur tali mun minna um sjálfsfróun en drengir.

2716
01:10

Vinsælt í flokknum Stöð 2