Einkalífið - Bassi Maraj

Lífið gjörbreyttist hjá raunveruleikastjörnunni og rapparanum Bassa Maraj þegar hann samþykkti að vera með í einum þætti af Æði. Nú eru seríurnar orðnar fimm og hefur Bassi verið í öllum þáttum. Bassi er viðmælandi í Einkalífinu þar sem hann ræðir um ferilinn, að koma út úr skápnum, ást sína á eldri borgurum og hundum, að leita stöðugt í grínið, óþægilega athygli, föðurmissinn og fleira.

10028
47:36

Vinsælt í flokknum Einkalífið