Einkalífið - Ragnar Snær Njálsson

Ragnar Snær Njálsson hefur gengið í gegnum erfiðari hluti en flestir jafnaldrar hans. Eiginkona hans Fanney Eiríksdóttir lést í sumar eftir tæplega árs baráttu við leghálskrabbamein. Í dag er Ragnar tveggja barna einstæður faðir sem þarf að koma undir sig fótunum og halda áfram með lífið. Ragnar eignaðist þau Emilý Rós og Erik Fjalar með eiginkonu sinni. Ragnar segir sögu sína í Einkalífinu.

59865
35:59

Vinsælt í flokknum Einkalífið