Ísland í dag - Svona fara æfingar Landhelgisgæslunnar fram

Þeir leggja sig í hættu á hverjum degi við að bjarga öðrum og gætu ekki hugsað sér betra starf. Í þætti kvöldsins förum við á æfingu með Landhelgisgæslunni, fáum að síga úr þyrlu og kynnumst störfum Björns Brekkan flugstjóra og áhafnar hans.

8665
12:12

Vinsælt í flokknum Ísland í dag