Enn heitar umræður um Borgarlínuna
Kynningarfundur vegna fyrstu lotu Borgarlínu hófst nú síðdegis í Ráðhúsi Reykjavíkur. Farið var yfir fyrirhugaða legu Borgarlínunnar, staðsetningu stöðva og fleira.
Kynningarfundur vegna fyrstu lotu Borgarlínu hófst nú síðdegis í Ráðhúsi Reykjavíkur. Farið var yfir fyrirhugaða legu Borgarlínunnar, staðsetningu stöðva og fleira.