Slys á tönnum barna í hverri viku

Tannlæknar sjá slys í hverri viku á tönnum barna út frá íþróttaiðkun. Stundum getur skaðinn orðið varanlegur og haft töluverðan kostnað í för með sér.

1151
01:38

Vinsælt í flokknum Fréttir