Grjót á víð og dreif í Skerjafirði
Grjót skaust marga metra upp á land í Skerjafirði í vonskuveðrinu í nótt. Íbúi í Skerjafirði til tólf ára segist ekki hafa séð annað eins.
Grjót skaust marga metra upp á land í Skerjafirði í vonskuveðrinu í nótt. Íbúi í Skerjafirði til tólf ára segist ekki hafa séð annað eins.