Landsmenn í sárum eftir að Svali hættir í framleiðslu

Íslendingar syrgja nú ávaxtasafann Svala, sem hætt verður að framleiða um áramótin. Forstjóri Coca-Cola á Íslandi segir ákvörðunina hafa verið afar erfiða en Svali, sykraður drykkur markaðssettur til barna, samræmist ekki stefnu fyrirtækisins. Kristín Ólafsdóttir kynnti sér þessi stórtíðindi úr heimi drykkjarvara.

6234
02:11

Vinsælt í flokknum Fréttir