#297 Jakob Bjarnar - Er woke-ið til vinstri eða hægri?

Þórarinn ræðir við Jakob Bjarnar Grétarsson um listamannalaun, stöðu blaðamanna, útlendingamálin og rétttrúnaðinn. - Er afhending blaðamannaverðlaunanna á villigötum? - Eru hlaðvörp fjölmiðlar? - Var Kristrún að segja það sem að öllum finnst? - Hver ber ábyrgð á auknum fasisma? - Afhverju er Gunnar Smári woke? - Eigum við að taka þátt í Eurovision?  - Er rétttrúnaðurinn með stjórnmálmenn í sjálfritskoðaðri gíslingu? - Hver verður forseti? Þessum spurningum er svarað hér. Hlaðvarpið í heild má finna á www.pardus.is/einpaeling

545
19:47

Vinsælt í flokknum Ein pæling