Kristrún Frosta - Hvað vill Samfylkingin í hælisleitendamálum?

Þórarinn ræðir enn einu sinni við Kristrúnu Frostadóttur, formann Samfylkingarinnar. Að þessu sinni er rætt um hælisleitendamál og hvað Samfylkingin sér fyrir sér að þurfi að gera í þeim efnum. - Hvað finnst Kristrúnu um fyrirhuguð áform Guðrúnar Hafsteinsdóttur um lokaðar flóttamannabúðir? - Hvað fannst Kristrúnu um tjaldbúðirnar á Austurvelli? - Telur Kristrún að grípa þurfi til álíka úrræða og Mette Fredriksen hefur gert í Danmörku? - Hvaða ráðstafanir þarf að gera til þess að taka á móti fólki frá menningarheimum sem eru frábrugðnir evrópskum? Þessum spurningum er svarað hér. Hlaðvarpið í heild sinni má finna á www.pardus.is/einpaeling

4220
19:09

Vinsælt í flokknum Ein pæling