Tekjur ríkisins af íslenskum bönkum sautján hundruð milljarðar á fimmtán ár

Skattar, gjöld og tekjur ríkisins af íslenskum bönkum námu rúmum sautján hundruð milljörðum á síðustu fimmtán árum. Það samsvarar kostnaði við um átta nýja Landspítala. Formaður samtaka fyrirtækja í fjármálaþjónustu telur tilefni til að létta á álögum ríkisins, sem að miklu leyti lendi á almenningi.

179
01:57

Vinsælt í flokknum Fréttir