Nemendur fagna nýju námi

Nýtt nám fyrir fólk með þroskahömlun og aðra fötlun hófst í vikunni en ráðist var í verkefnið til að auka atvinnuþátttöku fólks með mismikla starfsgetu. Námið býður upp á starfsþjálfun og fræðslu og nemendur sem fréttastofa ræddi við vonuðust til að verða leikskólakennarar eða starfa í félagsmiðstöð.

906
02:15

Vinsælt í flokknum Fréttir