Ragga Gísla - Draumaprinsinn (texti eftir Steinda)

Ragga Gísla flutti lag sitt, Draumaprinsinn, með nýjum og sprenghlægilegum texta eftir Steinda í skemmtiþættinum Stóra sviðinu á Stöð 2. Ragga og Salka Sól voru gestir þeirra Audda og Steinda en Steinunn Ólína stýrir þættinum.

10550
03:43

Vinsælt í flokknum Stóra sviðið