Groddaleg tól og engar deyfingar í árdaga tannlækninga á Íslandi
Ellen Flosadóttir, forseti Tannlæknadeildar Háskóla Íslands, ræddi við okkur um þau tímamót að 80 ár eru liðin frá því að byrjað var að kenna tannlækningar við skólann.
Ellen Flosadóttir, forseti Tannlæknadeildar Háskóla Íslands, ræddi við okkur um þau tímamót að 80 ár eru liðin frá því að byrjað var að kenna tannlækningar við skólann.