Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play

Jón Marinó Birgisson og Herdís Rós Kjartansdóttir settust niður með okkur en þau bókuðu golfferð sem ekki var farið í vegna falls Play og þau eiga enn eftir að fá endurgreitt.

356
09:36

Vinsælt í flokknum Bítið