Ljónheppnir með riðil

Íslenska landsliðið í knattspyrnu var heppið með andstæðinga þegar dregið var í riðla í undankeppi Evrópumótsins í dag. Leikið verður í Þýskalandi 2024 og möguleikar Íslands verða að teljast býsna góðir. Riðilinn gat ekki verið betri.

77
01:00

Vinsælt í flokknum Fótbolti