Hákon Arnar fyrir leik gegn Aserbaísjan
Hákon Arnar Haraldsson verður með fyrirliðabandið í fjarveru Orra Steins Óskarssonar. Hann segir markmiðið hjá liðinu skýrt, að taka þrjú stig úr fyrsta leik og til þess þarf íslenska liðið að keyra á Aserana.