Viljayfirlýsing um uppbyggingu þjóðarleikvanga

Mennta- og barnamálaráðuneytið, í samstarfi við forsætisráðuneytið, fjármála- og efnahagsráðuneytið, Reykjavíkurborg, Knattspyrnusamband Íslands og Frjálsíþróttasamband Íslands undirrituðu viljayfirlýsingu um uppbyggingu nýrra þjóðarleikvanga í knattspyrnu og frjálsum íþróttum fyrr í dag.

436
11:24

Vinsælt í flokknum Fótbolti