Dönsku stráin voru tákn um bruðl

Í sjötti þætti Eftirmála er Braggamálið frá 2018 rifjað upp: hápólitískt hneykslismál sem varðaði útgjöld Reykjavíkurborgar til uppbyggingar á gömlum bragga í Nauthólsvík. Dagur B. Eggertsson fyrrverandi borgarstjóri rifjar upp atburðarásina sem skapaðist í kringum málið.

2050
01:03

Vinsælt í flokknum Eftirmál