Ísland í dag - Nökkvi Fjalar um útrásina

Áhrifavaldurinn Nökkvi Fjalar ákvað að fara með fyrirtækið Swipe Media í útrás fyrir ári síðan. 30 milljón manns fylgja áhrifavöldum á skrá fyrirtækisins sem fer ört stækkandi. Elísabet Inga hitti Nökkva í Lundúnum og ræddi við hann um ævintýrið og umtalið.

5313
10:39

Vinsælt í flokknum Ísland í dag