Af vængjum fram - Helga Þórisdóttir

Helga Þórisdóttir er tíundi forsetaframbjóðandinn til að mæta í skemmtiþáttinn Af vængjum fram. Hún var alin upp við að borða sterkt og hræðist ekki vængina. Helga ræðir æskuástina í eiginmanni sínum og hvernig það var líkt og bíómynd þegar þau náðu loksins saman. Hún ræðir líka árin í Frakklandi og vinnu sína fyrir Persónuvernd.

5130
29:12

Vinsælt í flokknum Af vængjum fram