Má ekki taka of langan tíma

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra segir mál ríkissaksóknara og vararíkissaksóknara enn til skoðunar. Möguleikar í stöðunni séu til skoðunar. Hún beri virðingu fyrir verkefninu og leitist til að vanda til verka.

523
01:07

Vinsælt í flokknum Fréttir