Viðreisn og Flokkur fólksins á flugi

Fylgi Viðreisnar hefur aldrei mælst hærra í Maskínukönnun og Flokkur fólksins hefur reist við fylgi sitt umfram það sem flokkurinn fékk í kosningunum 2021. Píratar tapa rúmum tveimur prósentum og fylgi vinstri grænna heldur áfram að dala. Báðir flokkar mælast út af þingi.

553
07:50

Vinsælt í flokknum Fréttir