Tekist á um notagildi fjölmiðlastyrkja

Þórhallur Gunnarsson, fjölmiðlamaður Aðalsteinn Kjartansson, blaðamaður Þeir ræða nýjar tillögur Loga Einarssonar menningar, háskóla og nýsköpunarráðherra um styrki til fjölmiðla, Þórhallur gagnrýnir blaðamenn fyrir lítilþægni og tillögurnar sjálfar sömuleiðis. Aðalsteinn er fyrrverandi varaformaður blaðamannafélagsins sem hefur fagnað þessum tillögum.

58
23:01

Vinsælt í flokknum Sprengisandur