Afbrotahegðun unglinga markast ekki af uppruna

Margrét Valdimarsdóttir, afbrotafræðingur Margrét ræðir nýja rannsókn sína þar sem kannað er hvort unglingar með erlendan bakgrunn, búsettir á höfuðborgarsvæðinu séu líklegri til að sýna einhverskonar frávikshegðun - þ.e. brjóta af sér - en þeir sem ekki eru með erlendan bakgrunn. Munurinn telst vera minni en ætla mætti af opinberri umræðu og aðrir þættir skýra hegðunina, einkum áföll.

116
24:02

Vinsælt í flokknum Sprengisandur