Ný ríkisstjórn syngjandi á Bessastöðum
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur er tekin við keflinu. Dagurinn byrjaði snemma með þingflokksfundum og spennan magnaðist eftir að formaður Viðreisnar upplýsti um sitt ráðherraval.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur er tekin við keflinu. Dagurinn byrjaði snemma með þingflokksfundum og spennan magnaðist eftir að formaður Viðreisnar upplýsti um sitt ráðherraval.