Skemmtiferðaskipið loksins komið til hafnar

Skemmtiferðaskipið Viking Sky, sem lenti í hremmingum undan ströndum Noregs í gær, kom loks í land á fjórða tímanum í dag. Tæplega 1400 farþegar voru um borð, en rúmum fjögurhundruð ferjað í land með þyrlu í björgunaraðgerðum sem stóðu yfir í rúman sólarhring. Um þrjátíu manns voru fluttir á sjúkrahús og þar af þrír alvarlega slasaðir, einn mögulega í lífshættu.

55
02:01

Vinsælt í flokknum Fréttir