Áttræður útskurðarmeistari á rafmagnshlaupahjóli

Meðan hann vaknar brosandi á morgnana sér áttræður útskurðarmeistari enga ástæðu til að hætta daglegri vinnu sinni við að tálga fugla úr íslensku birki. Þegar hann tekur sér hlé skellir hann sér út á rafmagnshlaupahjólið sitt.

1897
01:31

Vinsælt í flokknum Fréttir