Grín, grúv og gæsahúð

Jólasýningin Vitringarnir þrír verður sýnd í Hörpu í kvöld. Þarna verður sungið, grínast, grúvað og margt fleira. Bjarki Sigurðsson kíkti í Hörpu og hitti vitringana þrjá.

12
02:15

Vinsælt í flokknum Fréttir