Keflavík bikarmeistari karla 2024

Tólf ára bið karlaliðs Keflavíkur í körfubolta eftir titli er lokið. Liðið lagði ríkjandi Íslandsmeistara Tindastóls í úrslitaleik VÍS Bikarsins í dag.

86
02:40

Vinsælt í flokknum Körfubolti