Krakkarnir hæstánægðir með skólahljómsveitina

Meðlimir Skólahljómsveitar Vestur- og Miðbæjar segjast himinlifandi með starfið en krakkarnir hafa meðal annars spilað í Borgarleikhúsinu, inn á plötu og í beinni útsendingu í sjónvarpinu. Hljómsveitin fékk nýlega verðlaun fyrir starf sitt.

30
02:03

Vinsælt í flokknum Fréttir