Telur að hægt hefði verið að koma í veg fyrir andlátið

Móðir tvítugs pilts sem lést fyrir nokkrum vikum eftir of stóran skammt af fíkniefnum telur að hægt hefði verið að koma í veg fyrir andlát sonar síns. Hún lýsir síðustu vikum sem algjörri martröð.

22007
03:26

Vinsælt í flokknum Fréttir