Helsti andstæðingur Tyrklandsforseta í gæsluvarðhald

Helsti andstæðingur Tyrklandsforseta hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald og ákærður fyrir spillingu. Fjölmenn mótmæli hafa verið í höfuðborginni undanfarnar nætur.

58
02:14

Vinsælt í flokknum Fréttir