Segir ekkert varhugavert við vinnubrögð forsætisráðuneytisins

Stjórnsýslufræðingur segir ekkert varhugavert við vinnubrögð forsætisráðuneytisins í kringum mál fráfarandi barnamálaráðherra. Trúnaður hafi ekki verið brotinn og stjórnsýslan geti ekki borið ábyrgð á tilfinningum fólks.

1157
02:41

Vinsælt í flokknum Fréttir