Ísland í dag - Góð hönnun getur bætt líðan andlega og líkamlega

Góð hönnun og arkitektúr getur bætt líðan bæði andlega og líkamlega. Hönnunarmars hátíð hönnunar og arkitektúrs er haldin í 17. sinn dagana 2. til 6. apríl. Og endurspeglar hátíðin fjölbreytni íslenskrar hönnunar og sýnir hvernig hún tekur á öllum þáttum hins manngerða umhverfis og hér er sýnileg sköpunargleði og leikgleði. En á hátíðinni eru mjög margar spennandi sýningar og áhugaverð samtöl og gríðarlega fjölbreyttir viðburðir. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og kynnti sér dagskrá hátíðarinnar og þar kom ýmislegt skemmtilegt á óvart.

92
13:18

Vinsælt í flokknum Ísland í dag